Ísland á NORD fundi


Ísland mun um helgina eiga fulltrúa á NORD fundi í fyrsta sinn. NORD fundir eru samráðsfundir allra Rathlaupssambandanna á norðurlöndunum. Þetta er því mikil viðurkenning á því starfi sem að Hekla hefur staðið fyrir.
Guðmundur og Gísli Örn munu fara fyrir íslands hönd og flytja kynningu á starfinu hér. Þeir taka auk þess þátt í þeim umræðum sem að boðið er upp á og kynna ICE-O 2011.

Ísland er alltaf að komast betur og betur á “kortið”. Til Hamingju.


Leave a Reply

Your email address will not be published.