ICE-O 2012 Krefjandi víðvangshlaup


Við viljum vekja athygli á ICE-O 2012 sem er alþjóðlegt þriggja daga rathlaupsmót sem haldið er í nágrenni Reykjavíkur. Nú þegar hafa yfir 70 erlendir þátttakendur skráð sig til leiks en við höfum áhuga að reyna fjölga Íslendingum og um leið kynna þeim fyrir stemningunni í tengslum við rathlaupsmót.

Nánari upplýsingar er finna hér

ICE-O_auglysing


Leave a Reply

Your email address will not be published.