Upplýsingar um ICE-O


Settar hafa verið inn upplýsingar um íslandsmeistaramótið, ICE-O. Við viljum endilega benda öllum sem ætla að taka þátt á að kynna sér þær upplýsingar vel og taka strax frá dagsetningarnar. Öllum er boðin þátttaka þannig við hvetjum ykkur til að kynna þetta fyrir ykkar vinum og kunningjum.


Leave a Reply

Your email address will not be published.