Author: Gísli Jónsson

  • Glæsilegt ICE-O 2013 haldið í blíðskaparveðri síðust helgi (28-30 júní)

    Rathlaupafélagið Hekla hélt upp á alþjóðlega rathlaupamótið ICE-O í fjórða skiptið núna um helgina (28-30 júní). Fjöldi þátttakenda var um 40% meiri en í fyrra, en á mótið mættu 143 keppendur. Þar af voru 27 íslendingar en 115 útlendingar frá 15 þjóðlöndum.  Keppt var í miðbæ Reykjavíkur, Heiðmörk og að lokum í Öskjuhlíðinni á sunnudeginum. […]

  • Fréttir af O-ringen

    Gisli og Fjölnir eru staddir á rathlaupsmótnu O-Ringen sem fer fram í Halmstad í Svíþjóð. Í dag hófst fyrsta hlaup mótsins og kepptu þeir félagar í flokki 35-39 ára. Brautin sem þeir hlupu var 6,4 km löng og gekk þeim báðum ágætlega. Á morgun og þriðjudag verður einnig hlaupið en frí á miðvikudag. Síðan heldur […]