Author: Gisli

  • ICE-O 2012 Krefjandi víðvangshlaup

    Við viljum vekja athygli á ICE-O 2012 sem er alþjóðlegt þriggja daga rathlaupsmót sem haldið er í nágrenni Reykjavíkur. Nú þegar hafa yfir 70 erlendir þátttakendur skráð sig til leiks en við höfum áhuga að reyna fjölga Íslendingum og um leið kynna þeim fyrir stemningunni í tengslum við rathlaupsmót. Nánari upplýsingar er finna hér ICE-O_auglysing

  • Kennslukvöld og ICE-O 2012

    Í kvöld kl 20 er kennslukvöld í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðbæ. Brautargerð og kortagerð. Allir velkomnir Nú er búið að opna fyrir  skráningu á ICE-O . Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur á þennan alþjóðlega viðburð en nánari upplýsingar er að finna á vefnum rathlaup.is. Þeir félagsmenn sem munu aðstoða við vinna á ICE-O munu njóta […]

  • ICE-O úrslit 2010

    ICE-O úrslit 2010

  • ICE-O úrslit 2011

    Friday 1st: Results/Splits Saturday 2nd: Results/Splits Sunday 3rd: Results/Splits Course Maps Friday: Easy / Short / Long Saturday: Beginner / Easy / Intermediate / Technical short / Technical long Sunday: Beginner / Easy / Intermediate / Technical short / Technical long

  • Úrslit úr Trail-O

    Úrslit úr Trail-O

  • ICE-O Results

    Friday-Sprint Results / Splits Saturday-Long Results / Splits Sunday-Middle Results / Splits

  • ICE-O results

    Friday-Sprint Results / Splits Saturday-Long Results / Splits Sunday-Middle Results / Splits

  • Training in Öskjuhlið on Friday

    Training course is set up on the map Öskjuhlið which lies around the Perlan just about a kilometre from the centre. There will be one forest-sprint course around 4 km long. There will no time-keeping. Start is open from 10-11. Start fee 500 ISK or 3 Euros. For more information, contact Markus at +3725268279

  • Undirbúningsfundur fyrir ICE-O

    Kæru félagsmenn Eins og flestir vita verður haldið næstu helgi alþjóðlegt rathlaupsmót hér á landi sem nefnist ICE-O og verða þáttakendur yfir 100 talsins. Við þurfum á ykkur hjálp að halda á mótinu og boðum því til undirbúningsfundar fyrir ICE-O næstkomandi miðvikudag 29. júní kl 20 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ. Þar verður farið yfir […]

  • Myndir frá Noregi

    Nú fer að líða lokum Noregsferðar hjá mér, Gísla sem hefur staðið yfir í mánuð. Á því tímabili hef ég takið þátt í þremur æfingahlaupum og einni keppni. Þetta hefur verið mjög góð þjálfun fyrir mig að hlaupa alltaf á nýjum og krefjandi svæðum. Ég hef lært að það skiptir miklu máli að halda vel […]