-
Frettir fra O-ringen
I dag var fyrsti aefingadagurinn a O-Ringen. Vid fengum kennslu i hvernig best er ad kenna nylidum rathlaup. Hitinn er svakalegur en en vid fengum ad fara i aefingahlaup i gaer og svo i taekniaefingu i dag. Sviarnir eru otrulega hjalpsamir og gestrisnir og vid h-fum notid thess ad vera herna. Sendum myndir fljotlega. kv […]
-
ICE-O info/upplýsingar
Hérna eru nýjar upplýsingar um ICE-O / here is new info for ICE-O Click here for the file: ICE-o _1_
-
ICE-O – taktu þátt
Kæri rathlaupari, Nú er dagskrá sumarsins komin á fullt en það er auðvelt að skoða hana á síðunni okkar www.rathlaup.is eða á þessari síðunni dagskrá. Næsta föstudag hefst ICE-O sem er íslandsmeistaramótið í Rathlaupi. Við hvetjum þig til að koma og taka þátt. Margir eru hræddir við að vera með af því að þetta heitir […]