Category: Fréttir

  • Information ICE-O 2015

    ICE-O 2015 will be held in Reykjavík 26th-28 June 2015. ICE-O is the biggest orienteering event annually organized by the local club Rathlaupafélagið Hekla since 2010. ICE-O offers you great orienteering holiday in unique landscape.

  • Glæsilegt ICE-O 2013 haldið í blíðskaparveðri síðust helgi (28-30 júní)

    Rathlaupafélagið Hekla hélt upp á alþjóðlega rathlaupamótið ICE-O í fjórða skiptið núna um helgina (28-30 júní). Fjöldi þátttakenda var um 40% meiri en í fyrra, en á mótið mættu 143 keppendur. Þar af voru 27 íslendingar en 115 útlendingar frá 15 þjóðlöndum.  Keppt var í miðbæ Reykjavíkur, Heiðmörk og að lokum í Öskjuhlíðinni á sunnudeginum. […]

  • Information letter

    Here you can find information letter nr 2

  • ICE-O 2013 startlist

    Here you can find the startlist for ICE-O 2013

  • Fréttir af O-ringen

    Gisli og Fjölnir eru staddir á rathlaupsmótnu O-Ringen sem fer fram í Halmstad í Svíþjóð. Í dag hófst fyrsta hlaup mótsins og kepptu þeir félagar í flokki 35-39 ára. Brautin sem þeir hlupu var 6,4 km löng og gekk þeim báðum ágætlega. Á morgun og þriðjudag verður einnig hlaupið en frí á miðvikudag. Síðan heldur […]

  • Kennslukvöld og ICE-O 2012

    Í kvöld kl 20 er kennslukvöld í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðbæ. Brautargerð og kortagerð. Allir velkomnir Nú er búið að opna fyrir  skráningu á ICE-O . Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur á þennan alþjóðlega viðburð en nánari upplýsingar er að finna á vefnum rathlaup.is. Þeir félagsmenn sem munu aðstoða við vinna á ICE-O munu njóta […]

  • Kretsløp í Bø

    Í dag tók ég, Gísli, þátt í fylkismóti í Telemark í bænum Bø.  Það voru um 200 þátttakendur sem tóku þátt í hlaupinu og ég ákvað að hlaupa stutta erfiða braut 4,0 km. Það voru 17 sem hlupum mína braut og ég endaði í 13 sæti með tíman 59:28 en besti tíminn var 34:47. Hér […]

  • Fréttir frá Noregi

    Einn meðlimur rathlaupsfélagsins, Gísli Örn, er í Noregi og hefur verið að mæta á æfingar hjá Notodden Orienteringslag. Það er hlaupið einu sinni í viku á miðvikudögum og um leið er boðið upp á æfingar fyrir krakka frá 6 og upp til 16 ára á mismunandi stigum. Það er greinilega mikil stemning í kringum hlaupin […]