Category: Uncategorized

  • ICE-O er opinbert

    ICE-O er komin á dagatalið “World-of-O” sem alþjóðakeppni. Þetta þýðir að við fáum fleiri gesti á mótið og skipulagið þarf að vera gott. Ég hvet ykkur öll til að taka þátt og hjálpa til við að búa til góða keppni, þannig að fólk langi að koma aftur. Þetta er mikilvæg auglýsing fyrir okkur. Skoðið linkinn […]

  • Ísland á NORD fundi

    Ísland mun um helgina eiga fulltrúa á NORD fundi í fyrsta sinn. NORD fundir eru samráðsfundir allra Rathlaupssambandanna á norðurlöndunum. Þetta er því mikil viðurkenning á því starfi sem að Hekla hefur staðið fyrir. Guðmundur og Gísli Örn munu fara fyrir íslands hönd og flytja kynningu á starfinu hér. Þeir taka auk þess þátt í […]

  • Oringen tenglar

    herna eru oringen heimasidurnar: http://oringen.se/ og her er hægt ad sja urslitin: http://www.oringenonline.com/ Ef thu skodar utvarpid a oringensitunni er hægt ad finna vidtal vid Gumma

  • Komid ad sidustu dogunum a O-Ringen

    Nu fer ad lida ad lokum ferdar okkar her i Sverge. Thetta hefur gengid vel hingad til og vid getum ekki verid annad en anægd med ad vera i heilu lagi eftir mikid af hlaupum. Vid attum fridag i gær og forum i sma skodunnarferd. Vid fengum lika ad profa Trail-O eda Presition Orienteering sem […]

  • Frettir fra O-Ringen

    Thad er no ad gera a O-Ringen, vid erum buin ad vera dugleg ad villast is skogjinum og fara a fyrirlestra um rathlaup. Raunar eru vid farin ad threytast svolitid thar sem vid erum annad hvort ad hlaupa eda laera eda ad hjola thangad sem vid eigum ad hlaupa og laera. I kvold fengum vid […]

  • Myndir fra O-Ringen

    Herna ma finna myndir fra O-Ringen i Sverge thar sem Gummi og Rakel eru ad laera ad allt um ithrottina.

  • Frettir fra O-ringen

    I dag var fyrsti aefingadagurinn a O-Ringen. Vid fengum kennslu i hvernig best er ad kenna nylidum rathlaup. Hitinn er svakalegur en en vid fengum ad fara i aefingahlaup i gaer og svo i taekniaefingu i dag. Sviarnir eru otrulega hjalpsamir og gestrisnir og vid h-fum notid thess ad vera herna. Sendum myndir fljotlega. kv […]

  • Úrslit í ICE-O / Results in ICE-O

    Úrslit úr ICE-O eru komin á netið og má sjá undir hlekknum dagskrá. Það voru 22 keppendur sem tóku þátt í fyrsta íslandsmeistaramótinu í rathlaupi og þar af voru 5 erlendir þáttakendur. Results form ICE-O are found under program link

  • ICE-O info/upplýsingar

    Hérna eru nýjar upplýsingar um ICE-O / here is new info for ICE-O Click here for the file: ICE-o _1_

  • ICE-O – taktu þátt

    Kæri rathlaupari, Nú er dagskrá sumarsins komin á fullt en það er auðvelt að skoða hana á síðunni okkar www.rathlaup.is eða á þessari síðunni dagskrá. Næsta föstudag hefst ICE-O sem er íslandsmeistaramótið í Rathlaupi. Við hvetjum þig til að koma og taka þátt. Margir eru hræddir við að vera með af því að þetta heitir […]